fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Gylfi Þór byrjar í leiknum gegn Víkingi um meistara meistaranna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Vals þegar Víkingur og Valur eigast við í leiknum um meistara meistaranna.

Leikurinn hefst klukkan 19:30. Nokkra lykilmenn vantar í lið Víkings en má þar nefna Gunnar Vatnhamar og Aron Elís Þrándarson.

Er þetta fjórða árið í röð sem Víkingur spilar þennan leik en þeir urðu meistarar meistaranna árið 2022 þegar þeir unnu 1-0 sigur gegn Breiðablik. Valur varð meistari meistaranna síðast árið 2018 eftir 2-1 sigur gegn ÍBV.

Í Meistarakeppni karla er keppt um Sigurðarbikarinn sem gefinn var af KR til minningar um Sigurð Halldórsson.

Byrjunarliðin eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum