fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Arsenal og Manchester City sendu njósnara til Tyrklands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrkneskir fjölmiðlar orða ungstirnið Semih Kilicsoy hjá Besiktas nú við nokkur af stærstu félögum Evrópu.

Um er að ræða 18 ára gamlan fjölhæfan sóknarmann sem hefur skotist fram á sjónvarsviðið með Besiktas á þessari leiktíð. Er hann kominn með 10 mörk í öllum keppnum.

Kilicsoy hefur undanfarið verið orðaður við Tottenham en í leik Besiktas gegn Galatasaray um helgina var fjöldi njósnara að fylgjast með kappanum. Komu þeir meðal annars frá Arsenal, Manchester City, Atletico Madrid, Dortmund, RB Leipzig, Juventus og Napoli.

Samningur Kilicsoy rennur ekki út fyrr en 2028 en svo gæti farist að hart verði barist um leikmanninn á markaðnum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar