fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Tjáir sig eftir gríðarlega umdeildan brottrekstur andstæðings – ,,Kannski var þetta ekki einu sinni spjald“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Busquets, goðsögn Barcelona og núverandi leikmaður Inter Miami, spilaði með liðinu á dögunum í leik við LA Galaxy í MLS deildinni.

Um var að ræða leik í efstu deild Bandaríkjanna en honum lauk með 1-1 jafntefli.

Galaxy kláraði leikinn með tíu menn innanborðs en Mark Delgado, leikmaður liðsins, fékk mjög umdeilt rautt spjald í seinni hálfleik.

Delgado fékk að líta sitt annað gula spjald fyrir brot á Busquets en margir voru ósammála þeirri niðurstöðu.

Busquets viðurkennir það sjálfur að um litla snertingu hafi verið að ræða og að dómurinn hafi mögulega veirð rangur.

,,Já ég snerti hann en við erum að tala um mjög litla snertingu. Það var dómarinn sem tók þessa ákvörðun að lokum,“ sagði Busquets.

,,Ég sá hann ekki einu sinni taka upp spjaldið því ég sneri mér í hina áttina en kannski hefur hann rétt fyrir sér að þetta hafi ekki verðskuldað brottrekstur eða spjald. Hann kom aðeins við mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag