fbpx
Mánudagur 22.apríl 2024
433Sport

Stuðningsmenn að fá nóg og létu í sér heyra – ,,Drullaðu þér burt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð ljóst að stuðningsmenn Chelsea eru að fá sig fullsadda af þjálfara liðsins, Mauricio Pochettino.

Chelsea gerði 2-2 jafntefli við Brentford í gær þar sem Axel Disasi skoraði jöfnunarmark þeirra bláklæddu undir lokin.

Stuðningsmenn Chelsea sungu söngva í garð Pochettino í viðureigninni og sögðu honum pent að drulla sér burt.

Þá var einnig sungið í átt að eiganda liðsins, Todd Boehly, sem er ekki vinsæll eftir mörg misheppnuð kaup undanfarna mánuði.

Frammistaða Chelsea í vetur hefur heillað fáa en liðið á enn möguleika á að vinna FA bikarinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur