fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Segist vorkenna Pogba og stendur með honum – ,,Íþróttin er að missa sjaldgæfan leikmann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og frægt er þá er búið að dæma miðjumanninn Paul Pogba í fjögurra ára bann fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Útlit er fyrir að ferill Pogba sé einfaldlega búinn en hann er leikmaður Juventus á Ítalíu í dag.

Pogba verður 31 árs gamall þann 15. mars og má ekki spila atvinnumannabolta fyrr en 2028.

Talið er afskaplega líklegt að Pogba snúi ekki aftur en hann fór í lyfjapróf eftir leik Juventus við Udinese þann 20. ágúst 2023.

Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, er miður sín yfir stöðunni og hefur tjáð sig um málið.

,,Ég sendi honum skilaboð fyrir tveimur dögum. Ég vorkenni honum sem manneskju,“ sagði Allegri.

,,Ekki bara það heldur vorkenni ég hans knattspyrnuferli. Þessi íþrótt er að missa sjaldgæfan leikmann sem ég fékk að njóta að þjálfa, fyrir utan það þá er Paul mjög góð manneskja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra