fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Heyrði Messi tala ensku í fyrsta sinn – ,,Ég skildi allt sem hann sagði“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, einn besti leikmaður sögunnar, er byrjaður að læra ensku en þetta hefur Julian Gressel staðfest.

Gressel er liðsfélagi Messi hjá Inter Miami í Bandaríkjunum en Argentínumaðurinn hefur aldrei sést tala ensku í viðtali á sínum langa ferli.

Samkvæmt Gressel þá er Messi byrjaður að læra og kann tungumálið nokkuð vel nú þegar.

,,Ég held að þetta hafi verið í fyrsta leiknum gegn Al Hilal og Messi kom að mér og talaði ensku! Þetta var í fyrsta sinn sem hann talaði ensku við mig,“ sagði Gressel.

,,Hann sagði við mig: ‘Nú breytum við, þú heldur stöðu og Jordi tekur hlaup inn fyrir.’ Ég svaraði játandi, þetta hljómaði vel.“

,,Hann spurði mig svo hvort enskan væri ekki fín, ég sagði að hún væri mjög góð, ég skildi allt sem hann sagði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“