fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Arnór Sig: „Hann klippir mig niður, þetta var rautt“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 22:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var klassi, markmiðinu náð,“ sagði Arnór Sigurðsson leikmaður íslenska landsliðsins eftir 4-1 sigur á Ísrael í kvöld.

Ísland er komið í úrslitaleikinn um laust sæti á Evrópumótinu í sumar eftir sigurinn mætir liðið Úkraínu í hreinum úrslitaleik

Íslenska liðið lenti undir í leiknum en fann svo vopn sín. „Leikurinn var opinn, bæði lið fundu ekki taktinn fyrsta hálftímann. Við fáum færi, Orri fær færi og ég fæ skot og við sáum að það var séns.“

Leikmaður Ísraels fékk rautt spjald í leiknum fyrir ljótt brot á Arnóri „Hann klippir mig niður, þetta var rautt.“

Arnór er spenntur fyrir úrslitaleiknum. „Þetta er úrslitaleikur, það er það sem við viljum. Seinni leikurinn eftir sem er mikilvægari en þessi.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag á blaði hjá Meistaradeildarliði

Ten Hag á blaði hjá Meistaradeildarliði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tekur margt jákvætt úr tapinu – „Við vorum að prófa hluti og rótera liðinu mikið“

Þorsteinn tekur margt jákvætt úr tapinu – „Við vorum að prófa hluti og rótera liðinu mikið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“
433Sport
Í gær

Pirraðist við spurningu fréttamanns – „Hugsaðu kannski aðeins um það“

Pirraðist við spurningu fréttamanns – „Hugsaðu kannski aðeins um það“
433Sport
Í gær

Verða þetta næstu David og Victoria Beckham? – „Það verður gaman að sjá hvert áhrif hennar taka hann“

Verða þetta næstu David og Victoria Beckham? – „Það verður gaman að sjá hvert áhrif hennar taka hann“