fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Guðni óskar Þorvaldi til hamingju með kjörið – „Kosningabaráttan var hörð á köflum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Bergsson óskar Þorvaldi Örlygssyni til hamingju með kjörið sem formaður KSÍ en Guðni hafði barist við Þorvald og Vigni Má Þormóðsson um kjörið.

Guðni sóttist eftir embættinu á nýjan leik en hafði ekki nægan stuðning á ársþingi KSÍ.

„Mig langar til þess að þakka ykkur innilega fyrir öll skilaboðin og hvatninguna frá ykkur undanfarnar vikur. Það hefur verið gaman og hvetjandi að sjá og lesa skilaboðin frá ykkur og finna stuðninginn sem mér þótti mjög vænt um,“ skrifar Guðni á Facebook.

Guðni segist taka góða hluti úr þessu en baráttan var hörð á köflum. „Ekki vann maður kosningu í þetta sinnið en það er alltaf eitthvað gott sem maður getur unnið úr svona reynslu. Kosningabaráttan var hörð á köflum en það má ekki gleyma á þessum tímum hvað fótboltinn gefur okkur mikið og er góður fyrir samfélagið. Verum stolt af fótboltanum okkar!.“

Hann sendir svo kveðju á Þorvald. „ Ég vil óska Þorvaldi Örlygssyni til hamingju með kjörið sem formaður. Hann stóð sig vel í sinni kosningabaráttu og uppskar eins og hann sáði. Áfram Toddi og KSÍ!.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag