fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þorvaldur Örlygsson er nýr formaður KSÍ

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 17:40

Það gæti reynt verulega á formanninn, Þorvald Örlygsson í þessu máli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Örlygsson er nýr formaður KSÍ en þetta varð ljóst á ársþingi sambandsins nú í kvöld.

Þorvaldur er fyrrum atvinnumaður en hann spilaði með Nottingham Forest, Stoke City og Oldham Athletic á Englandi.

Þorvaldur eða ‘Toddy’ eins og hann var kallaður ytra er 57 ára gamall og lék 41 landsleik fyrir Ísland.

Hann var ekki sá eini sem bauð sig fram en þeir Guðni Bergsson og Vignir Már Þormóðsson voru einnig frambjóðendur.

Þorvaldur fékk 51,72 prósent atkvæða og var kjörinn formaður á meðan Vignir hlaut 48,28 prósent.

Guðni sem hefur áður setið í þessu sæti fékk aðeins 20,83 prósent í kosningunni og var fljótlega úr leik.

Þorvaldur hefur undanfarin ár gert það gott sem þjálfari og hefur undanfarin þrjú ár starfað sem aðstoðarmaður hjá Stjörnunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag