fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Reyndu óvænt að fá Nunez frá Liverpool í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 18:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins óvænt og það hljómar þá reyndi Chelsea víst að semja við framherjann Darwin Nunez síðasta sumar.

The Times greinir frá en Nunez er að spila sitt annað tímabil með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Úrúgvæinn skoraði 15 mörk í 42 leikjum á síðasta tímabili en var ekki of heillandi á tímum og var um tíma orðaður við brottför.

Times segir að Chelsea hafi sýnt leikmanninum áhuga en hann hefur verið á fínu skriði undanfarið og er með níu mörk í 24 deildarleikjum.

Það kom aldrei til greina fyrir Liverpool að selja og ákvað Chelsea að lokum að leita annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Í gær

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Í gær

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar
433Sport
Í gær

Celtic finnur loks stjóra

Celtic finnur loks stjóra
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni