fbpx
Mánudagur 22.apríl 2024
433Sport

Tuchel var rekinn – Kane stóð með honum en sex lykilmenn fengu nóg af honum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 14:30

Thomas Tuchel og Anthony Barry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel var í raun rekinn frá FC Bayern þrátt fyrir að félagið hafi tilkynnt um sameiginlega ákvörðun, Tuchel hættir eftir tímabilið.

Gengi Bayern undanfarnar vikur hefur verið slakt og hefur verið kallað eftir breytingum.

Bild í Þýskalandi segir að leikmannahópur Bayern hafi ekki verið sammála um Tuchel og hvað ætti að gera með hann.

Þar segir að Thomas Muller, Serge Gnabry og Leon Goretzka og fleiri leikmenn hafi viljað Tuchel burt.

Hins vegar segir að Harry Kane, Eric Dier, Leroy Sane og fleiri hafi stutt Tuchel og ekki viljað sjá hann fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer sennilega í sumar og nú er nýtt félag komið í umræðuna

Fer sennilega í sumar og nú er nýtt félag komið í umræðuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“
433Sport
Í gær

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur