fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Stjórn KSÍ setur sig á móti tillögu ÍTF er varðar reglur í stjórn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 13:30

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ setur sig á móti þeirri breytingu sem ÍTF leggur fyrir ársþingið og fjallar það um breytingar á hæfnisreglum í stjórn KSÍ.

ÍTF leggur fram tillögu sem heimilar stjórnarfólki hjá KSÍ að það geti einnig starfað fyrir félögin í landinu.

Þetta vill KSÍ ekki sjá og setur sig á móti þessar tillögu sem tekin verður fyrir á ársþingi KSÍ.

Af síðasta stjórnarfundi KSÍ:
Stjórn KSÍ telur að núgildandi ákvæði í lögum KSÍ séu sett til að tryggja góða stjórnarhætti og eru þau í samræmi við vinnu starfshóps um stjórnskipulag KSÍ og leiðbeiningar frá UEFA.

Rætt um beina hagsmunaárekstra og tengingu við HT styrki UEFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Í gær

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær