fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Stjórn KSÍ setur sig á móti tillögu ÍTF er varðar reglur í stjórn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 13:30

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ setur sig á móti þeirri breytingu sem ÍTF leggur fyrir ársþingið og fjallar það um breytingar á hæfnisreglum í stjórn KSÍ.

ÍTF leggur fram tillögu sem heimilar stjórnarfólki hjá KSÍ að það geti einnig starfað fyrir félögin í landinu.

Þetta vill KSÍ ekki sjá og setur sig á móti þessar tillögu sem tekin verður fyrir á ársþingi KSÍ.

Af síðasta stjórnarfundi KSÍ:
Stjórn KSÍ telur að núgildandi ákvæði í lögum KSÍ séu sett til að tryggja góða stjórnarhætti og eru þau í samræmi við vinnu starfshóps um stjórnskipulag KSÍ og leiðbeiningar frá UEFA.

Rætt um beina hagsmunaárekstra og tengingu við HT styrki UEFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins