fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Darwin Nunez á barmi þess að næla sér í tveggja leikja bann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez framherji Liverpool er á barmi þess að fara í tveggja leikja bann og þarf að fara varlega í næstu leikjum.

Þannig er Nunez búinn að fá atta gul spjöld í ensku deildinni á þessu tímabili og tvö í viðbót kosta hann tveggja leikja bann.

Liverpool á tvo deildarleiki fram að stórleik gegn Manchester City þar sem Nunez yrði sárt saknað.

Það eru þó góðar líkur á því að Nunez fái hvíld í kvöld þegar Liverpool mætir Luton, hann fór tæpur af velli um liðna helgi.

Nunez er duglegur að safna spjöldum en í 37 leikjum sem framherji hjá Liverpool hefur hann fengið tíu gul spjöld og eitt rautt spjald.

Liverpool er í meiðslavandræðum og má illa við því að missa Nunez í tveggja leikja bann á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu