fbpx
Laugardagur 02.mars 2024
433Sport

Komnir með nóg af stjörnunni: Hávær og pirrandi – Fer í taugarnar á öllum en neitar að fara

433
Laugardaginn 10. febrúar 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

L’Equipe í Frakklandi hefur greint frá í raun ótrúlegu atviki sem átti sér stað á lokadegi félagaskiptagluggans í janúar.

Þar er fjallað um bakvörðinn Jonathan Clauss sem hefur spilað lykilhluverk í Marseille undanfarin tvö ár.

L’Equipe segir að Marseille hafi reynt að selja Clauss á lokadeginum því hann sé of hávær í kaffistofunni og að það fari í taugarnar á mjög mörgum liðsfélögum hans.

Clauss neitaði þó sjálfur að fara og er enn leikmaður Marseille í dag og mun spila stórt hlutverk út tímabilið.

Manchester United og Chelsea hafa áður sýnt Frakkanum áhuga sem á að baki 10 landsleiki fyrir þjóð sína.

Clauss hefur áður komist í vandræði hjá Marseille og var ekki vinsæll eftir komu frá Lens árið 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan lánar Henrik Mána til Eyja

Stjarnan lánar Henrik Mána til Eyja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag segir United hafa farið hratt niður sem félag en treystir á Ratcliffe

Ten Hag segir United hafa farið hratt niður sem félag en treystir á Ratcliffe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Örvar ólöglegur í Garðabænum í gær – HK dæmdur sigur

Örvar ólöglegur í Garðabænum í gær – HK dæmdur sigur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nafngreina manninn sem féll til jarðar – Er dæmdur ofbeldismaður

Nafngreina manninn sem féll til jarðar – Er dæmdur ofbeldismaður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að Arsenal missi leikmann í sumar – ,,Myndi henta Lazio“

Gefur sterklega í skyn að Arsenal missi leikmann í sumar – ,,Myndi henta Lazio“
433Sport
Í gær

Forsetinn hitti Mbappe – ,,Þú ert að koma okkur í vandræði“

Forsetinn hitti Mbappe – ,,Þú ert að koma okkur í vandræði“
433Sport
Í gær

Dauðhræddur er hann varð vitni að slagsmálum í vinnunni: Öskur og veggirnir titruðu – ,,Svitinn lekur af honum“

Dauðhræddur er hann varð vitni að slagsmálum í vinnunni: Öskur og veggirnir titruðu – ,,Svitinn lekur af honum“