fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Jökull skoðaði allt og ræddi við nokkra áður en hann tók ákvörðun – „Erum með stóra bró sem er rosalegt að segja“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér líður frábærlega, þetta gæti ekki verið meira spennandi,“ segir Jökull Andrésson sem var einn af fjórum leikmönnum sem skrifuðu undir hjá Aftureldingu í dag.

Ásamt Jökli var það meðal annars bróðir hann Axel Óskar sem skrifaði undir og kom frá KR.

„Við erum með fullt af nýjum leikmönnum, erum með stóra bró sem er rosalegt að segja. Það var einhver tilfinning að fara upp með þessu liði,“ segir Jökull sem kom á láni frá Reading síðasta sumar og hjálpaði liðinu upp í Bestu deild.

„Við erum ekkert að grínast, við ætlum ekki bara að vera heldur ætlum við að sýna að við eigum séns á að vera í þessari deild. Við ætlum að halda okkur uppi.“

Jökull var í samtali við önnur lið á Englandi og skoðaði það, en þegar Afturelding fór að ræða við bróðir hans gat hann ekki sagt nei við uppeldisfélagið.

„Maður talaði við önnur lið, í lok dags þegar Afturelding var búin að bjóða brósa samning. Þá var skrýtið að gera eitthvað annað, maður skoðaði allt.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
Hide picture