fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Van Nistelrooy: „Ég var mjög vonsvikinn og sár“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Ruud van Nistelrooy viðurkennir að hafa sárnað það að hafa þurft að yfirgefa félagið á dögunum.

Nistelrooy gerðist aðstoðarmaður Erik ten Hag hjá United í sumar en eftir að sá síðarnefndi var rekinn tók hann við sem stjóri til bráðabirgða. Þegar Ruben Amorim tók svo við United á dögunum óskaði hann krafta Nistelrooy ekki áfram.

„Þegar ég tók við til bráðabirgða sagði ég að ég vildi hjálpa United og vera áfram til að gera það. Svo ég var mjög vonsvikinn og sár yfir að þurfa að fara,“ segir Nistelrooy.

„United er eina félagið sem ég hefði tekið að mér að vera aðstoðarmaður hjá vegna tengingarinnar við félagið og stuðningsmenn. En ég skil líka nýjan stjóra, ég hef verið í fótbolta lengi. Samtal mitt við Ruben var gott og það hjálpaði mér mikið að halda áfram og taka strax næsta skref.“

Nistelrooy þurfti þó ekki að bíða lengi eftir að landa næsta starfi en hann tók við sem stjóri Leicester af Steve Cooper.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“