fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Ten Hag á blaði hjá Meistaradeildarliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 08:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag kemur til greina sem næsti stjóri RB Leipzig ef marka má Sky í Þýskalandi.

Marco Reus er við stjórnvölinn hjá liðinu en er undir pressu eftir dapurt gengi undanfarið. Liðið hefur ekki unnið í sex leikjum í röð, er í fjórða sæti í Bundesligunni og 34. sæti í Meistaradeildinni. Um helgina tapaði liðið 5-1 fyrir Wolfsburg og pressan magnast.

Roger Schmidt, fyrrum stjóri RB Salzburg, Bayer Leverkusen og fleiri liða, er sagður efstur á blaði Leipzig ef skipt verður um stjóra. Sá var rekinn frá Benfica í byrjun tímabils.

Sagan segir þó að hann vilji ekki taka að sér starf fyrir næsta sumar og gæti það opnað dyrnar fyrir Ten Hag, sem var eins og flestir vita rekinn frá Manchester United fyrr á leiktíðinni eftir dapurt gengi á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist vera með fullkominn arftaka Salah – Leikur í ensku úrvalsdeildinni

Segist vera með fullkominn arftaka Salah – Leikur í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Solskjær búinn að landa nýju starfi
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin
433Sport
Í gær

Haaland að skrifa undir svakalegan samning

Haaland að skrifa undir svakalegan samning
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“
Sport
Í gær

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik