fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki útséð með það hvort Ederson eða Stefan Ortega verði í marki Manchester City gegn Nottingham Forest annað kvöld í ensku úrvalsdeildinni.

Pep Guardiola smellti Ederson óvænt á bekkinn í stórleiknum gegn Liverpool og stóð Ortega milli stanganna í 2-0 tapi, fjórða tapi City í röð í ensku úrvalsdeildinni.

Guardiola ræddi við blaðamenn í dag í aðdraganda leiksins á morgun og var hann meðal annars spurður út í viðbrögð Ederson við bekkjarsetunni á sunnudag.

„Hann brást mjög vel við. Við höfum þekkt hvorn annan í 8-9 ár,“ sagði spænski stjórinn og hélt áfram, en gaf lítið upp.

„Ederson er númer eitt og Stefan númer 2. Kannski verður Stefan samt áfram í markinu, við sjáum til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag