fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Athæfi Mourinho fer eins og eldur um sinu – Sjáðu hvað hann gerði við aðstoðarmann sinn í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjórinn geðþekki Jose Mourinho hafði engan tíma til að fagna því of mikið þegar hans lið, Fenerbahce, komst yfir gegn Gazientep í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær.

Myndband af athæfi hans hefur farði eins og eldur um sinu en í kjölfar þess að Rodrigo Becao kom Fenerbahce í 2-1 í leiknum, sem lauk 3-1, á 78. mínútu brutust út mikil fagnaðarlæti.

Aðstoðarmaður Mourinho, Zeki Murat Gole, ætlaði að taka þátt í fagnaðarlátunum en fékk það ekki þar sem Portúgalinn reif í hann og skipaði honum að undirbúa varnarmann sem átti að fara að koma inn af bekknum til að halda í forystuna.

Skondið atvik sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot