fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Þrír koma til greina sem næsti landsliðsþjálfari

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2024 18:54

Arnar Gunnlaugsson alltaf léttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru þrír sem koma til greina sem næsti landsliðsþjálfari karla hjá KSÍ en þetta kemur fram í kvöld.

Vísir greinir frá en Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, fékk leyfi til að ræða við Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Víkings.

Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, staðfesti þær fregnir í samtali við fréttamiðilinn.

Ein erlendur þjálfari kemur til greina en hann er ekki nafngreindur að svo stöddu.

Fótbolti.net segir þá að Freyr Alexandersson sé á þessum þriggja manna lista en hann er án starfs í dag.

Freyr var nýlega látinn fara frá Kortrijk í Belgíu en hann þekkir það vel að vinna með landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona