fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Mættur aftur í þjálfun eftir sex ára pásu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 15:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir manni að nafni Kevin Nolan en hann gerði garðinn frægan sem knattspyrnumaður.

Nolan er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Bolton en hann lék einnig með Newcastle og West Ham á ferlinum.

Nolan er 42 ára gamall í dag en hann lagði skóna á hilluna 2018 eftir dvöl hjá Notts County.

Englendingurinn þjálfaði einnig Notts County frá 2017 til 2018 en hann hafði fyrir það verið spilandi þjálfari hjá Leyton Orient.

Nú mörgum árum seinna er Nolan mættur aftur en hnan hefur tekið við Northampton Town í þriðju efstu deild.

Afskaplega athyglisverð ráðning í ljósi þess að Nolan hefur ekki þjálfað lið í tæplega sjö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City