fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er sagður ansi reiður út í vinnuveitendur sína, Manchester United, þessa dagana.

Rashford er úti í kuldanum hjá Ruben Amorim, nýjum stjóra United, og fer sennilega frá félaginu fyrr en síðar.

Hann hefur til að mynda verið orðaður við Barcelona, PSG og lið í Sádi-Arabíu en staðarmiðillinn Manchester Evening News segir United þegar verið farið að ræða við mögulega kaupendur.

Rashford á að vera öskuillur yfir þessu þar sem hann sjálfur hefur ekkert fengið að segja með eigin framtíð og hefur ekki farið í viðræður við önnur félög.

Samningur Rashford við United rennur ekki út fyrr en 2028 og er hann með 350 þúsund pund í vikulaun, eitthvað sem verður erfitt fyrir önnur félög að jafna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“