fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mistókst að komst í toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Everton.

Chelsea heimsótti Everton á Goodison Park en ekkert mark var skorað að þessu sinni í markalausu jafntefli.

Manchester United fékk skell á sínum heimavell, Old Trafford, en Bournemouth kom í heimsókn.

Bournemouth skoraði þrjú mörk gegn engu frá heimaliðinu og vann að lokum öruggan sigur.

Wolves valtaði þá yfir Leicester og Fulham og Southampton gerðu markalaust jafntefli.

Everton 0 – 0 Chelsea

Manchester Utd 0 – 3 Bournemouth
0-1 Dean Huijsen(’29)
0-2 Justin Kluivert(’61 , víti)
0-3 Antoine Semenyo(’63)

Fulham 0 – 0 Southampton

Leicester City 0 – 3 Wolves
0-1 Goncalo Guedes(’19)
0-2 Rodrigo Gomes(’36)
0-3 Matheus Cunha (’44)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning