fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mistókst að komst í toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Everton.

Chelsea heimsótti Everton á Goodison Park en ekkert mark var skorað að þessu sinni í markalausu jafntefli.

Manchester United fékk skell á sínum heimavell, Old Trafford, en Bournemouth kom í heimsókn.

Bournemouth skoraði þrjú mörk gegn engu frá heimaliðinu og vann að lokum öruggan sigur.

Wolves valtaði þá yfir Leicester og Fulham og Southampton gerðu markalaust jafntefli.

Everton 0 – 0 Chelsea

Manchester Utd 0 – 3 Bournemouth
0-1 Dean Huijsen(’29)
0-2 Justin Kluivert(’61 , víti)
0-3 Antoine Semenyo(’63)

Fulham 0 – 0 Southampton

Leicester City 0 – 3 Wolves
0-1 Goncalo Guedes(’19)
0-2 Rodrigo Gomes(’36)
0-3 Matheus Cunha (’44)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?