fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mistókst að komst í toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Everton.

Chelsea heimsótti Everton á Goodison Park en ekkert mark var skorað að þessu sinni í markalausu jafntefli.

Manchester United fékk skell á sínum heimavell, Old Trafford, en Bournemouth kom í heimsókn.

Bournemouth skoraði þrjú mörk gegn engu frá heimaliðinu og vann að lokum öruggan sigur.

Wolves valtaði þá yfir Leicester og Fulham og Southampton gerðu markalaust jafntefli.

Everton 0 – 0 Chelsea

Manchester Utd 0 – 3 Bournemouth
0-1 Dean Huijsen(’29)
0-2 Justin Kluivert(’61 , víti)
0-3 Antoine Semenyo(’63)

Fulham 0 – 0 Southampton

Leicester City 0 – 3 Wolves
0-1 Goncalo Guedes(’19)
0-2 Rodrigo Gomes(’36)
0-3 Matheus Cunha (’44)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum