fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. desember 2024 20:12

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart hver skoraði þrennu í gær er Chelsea spilaði við Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni.

Hinn 18 ára gamli Marc Guiu skoraði þrjú mörk í 5-1 sigri Chelsea en hann fær mjög lítið að spila fyrir enska félagið.

Þrátt fyrir ungan aldur er Guiu ósáttur þessa stundina að sögn Enzo Maresca, stjóra liðsins, og vill fá meira að spila.

Aðrir sóknarmenn Chelsea eru þó að gera vel sem kemur niður á þeim spænska sem kom frá Barcelona í sumar.

,,Marc er nokkuð óánægður þar sem Nicolas Jackson og Christopher Nkunku eru að standa sig vel,“ sagði Maresca.

,,Þegar þú ert nía á vellinum og önnur nía er að gera vel, hvað getum við gert? Það er mikilvægt að þeir leggi sig fram á hverjum degi og svo fá þeir tækifærið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Í gær

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Í gær

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“