fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Rayan Ait-Nouri var brjálaður í gær er hans menn í Wolves spiluðu við Ipswich í ensku úrvalsdeildinni.

Ait-Nouri spilaði allan leikinn fyrir Wolves en hann fékk rautt spjald eftir lokaflautið.

Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem leikmaður Wolves missir hausinn í leik en Mario Lemina fór vel yfir strikið nýlega og missti fyrirliðabandið í kjölfarið.

Wolves er í 19. sæti deildarinnar eftir 2-1 tap á heimavelli í leik sem flestir bjuggust við að þeir myndu vinna.

Ait-Nouri var virkilega reiður og þurfti liðsfélagi hans Craig Dawson að bera hann af velli eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar