fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

England: Chelsea lagði Brentford – Tottenham skoraði fimm í fyrri hálfleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 20:55

Skúrkur dagsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann tæpan sigur á liði Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikið var á Stamford Bridge.

Heimamenn í bláu voru töluvert sterkari aðilinn í þessum leik og komust yfir með skallamarki Marc Cucurella á 43. mínútu.

Brentford byrjaði loks að ógna marki Chelsea þegar leið á seinni hálfleikinn en næsta mark var einnig heimamanna og það skoraði Nicolas Jackson með fínu skoti.

Bryan Mbuemo tókst að minnka muninn fyrir gestina áður en flautað var til leiksloka en lokatölur 2-1 fyrir þeim bláklæddu sem eru í öðru sæti deildarinnar.

Southampton fékk Tottenham í heimsókn á sama tíma þar sem gestirnir léku á alls oddi og höfðu betur mjög sannfærandi 5-0.

Öll mörk Tottenham voru skoruð í fyrri hálfleiknum og var sigurinn því aldrei í neinni hættu.

Chelsea 2 – 1 Brentford
1-0 Marc Cucurella(’43)
2-0 Nicolas Jackson(’80)
2-1 Bryan Mbuemo(’90)

Southampton 0 – 5 Tottenham
0-1 James Maddison(‘1)
0-2 Son Heung Min(’12)
0-3 Dejan Kuluevski(’14)
0-4 Pape Sarr(’25)
0-5 James Maddison(’45)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu