fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Arteta um Sterling: ,,Erfitt fyrir mig og hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 17:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, viðurkennir að það sé erfitt fyrir bæði fyrir hann og Raheem Sterling að sá síðarnefndi fái ekki fleiri mínútur í dag.

Sterling er í láni hjá Arsenal frá Chelsea en hann fær að spila mjög takmarkað magn af mínútum á Emirates í dag.

Arteta segist vilja nota Sterling meira en kýs frekar að treysta á aðra leikmenn enda hefur gengi liðsins verið gott í vetur.

,,Þetta hefur verið mjög erfitt fyrir hann og fyrir mig að gefa honum ekki frekari mínútur,“ sagði Arteta.

,,Þegar hann byrjar ekki þá er ég nánast alltaf að setja menn inná til að spara mínútur eða vegna meiðslahættu, það er aldrei taktísk ákvörðun.“

,,Ég væri til í að spila honum meira því ég tel að hann geti hjálpað liðinu mikið. Hann er góður í búningsklefanum og vill mikið fá að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona