fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Amorim um Rashford og Garnacho: ,,Ég fylgist með öllu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 16:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vekur heldur betur athygli í dag að Marcus Rashford og Alejandro Garnacho eru ekki með Manchester United gegn Manchester City.

Um er að ræða mikilvægan grannaslag sem fer fram á Etihad en þessir tveir lykilmenn eru ekki í hópnum.

Greint er frá því að báðir leikmenn hafi æft á æfingasvæði United í morgun og var útlit fyrir að þeir myndu taka þátt.

Ruben Amorin, stjóri United, hefur tjáð sig um málið en hann hafði þetta að segja fyrir upphafsflautið.

,,Ég fylgist með öllu. Hvernig þú borðar, hvernig þú klæðir þig fyrir leiki. Allt saman,“ sagði Amorim.

,,Ég fer svo yfir stöðuna og tek ákvörðun um framhaldið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin