Brentford heldur áfram ótrúlegum árangri á heimavelli sínum en liðið vann góðan sigur á Newcastle um helgina.
Sigurinn var sannfærandi og Thomas Frank stjóri liðsins var í sjöunda himni með málið.
Frank var í sínu besta skapi og hrósaði mörgum leikmönnum.
Ræða hans hefur vakið athygli en Frank hefur lengi verið með Brentford og virðist vera með allt á lás.
Ræðuna má sjá hér að neðan.
🔴🐝 Thomas Frank's speech in the Brentford dressing room after their 4-2 win over Newcastle yesterday…
— CentreGoals. (@centregoals) December 8, 2024