fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Himinnlifandi eftir skiptin frá United – „Ég veit að ég hef margt að sanna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga hjá Chelsea eftir ansi erfið ár hjá Manchester United.

Kappinn var lánaður til Chelsea frá United í sumar en verður svo keyptur eftir tímabilið. Hann er kominn með 2 mörk og 5 stoðsendingar í 10 leikjum í öllum keppnum.

„Frá fyrsta degi hafa allir látið mér líða eins og heima hjá mér,“ sagði Sancho glaður eftir sigur á Tottenham í gær.

„Ég veit að ég hef margt að sanna. Ég hef verið að leggja hart að mér og mig langar að þakka liðinu og starfsfólki fyrir að gefa mér þetta tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn