fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Henti takkaskónum í ruslið og baðst afsökunar – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Cucurella er búinn að henda takkaskónum sem hann notaði í kvöld í leik Tottenham og Chelsea.

Cucurella átti martraðar fyrri hálfleik í kvöld en Tottenham var með 2-1 forystu eftir fyrstu 45 mínúturnar.

Chelsea kom til baka að lokum og vann 4-3 sigur en Cucurella lagði upp fyrsta mark liðsins á Jadon Sancho.

Spánverjinn rann tvívegis á mjög óheppilegum tíma og þurfti í kjölfarið að skipta um takkaskó.

Fyrri takkaskórnir enduðu í ruslinu eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf