fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Atvikið sem fáir tóku eftir í gær – Mistök Rashford reyndust United mjög dýrkeypt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Untied tapaði 2-0 gegn Arsenal í gær en bæði mörk Arsenal komu eftir hornspyrnu.

Seinna markið kom þó eftir ansi slysalegt atvik þar sem Marcus Rashford ætlaði sér að vera sniðugur.

Rashford missti hins vegar boltann frá sér og úr því kom markið sem kláraði leikinn. Roy Keane var sérstaklega ósáttur með innkomu Marcus Rashford í leiknum.

„Rashford er mættur inn, hann er hræðilegur í einföldum hlutum leiksins. Sjáið meðal annars skallann þarna,“ sagði Keane.

Keane sagði svo að líklega myndu ensk blöð pikka þessi ummæli hans upp og það gerðist.

„Þetta er ömurlegt, þetta er gjörsamlega glatað. Þeir sparka boltanum bara út af,“ sagði Keane svo skömmu síðar.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum