fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Sjáðu markið: Saliba skoraði með rassinum gegn United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 22:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba skoraði annað mark mark Arsenal í kvöld sem lék við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Leikið var á Emirates vellinum en Jurrien Timber kom Arsenal yfir á 54. mínútu eftir hornspyrnu.

Saliba skoraði svo annað mark Arsenal á 73. mínútu og var það einnig eftir hornspyrnu.

Thomas Partey átti skalla í rassinn á Saliba og þaðan fór boltinn í netið eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Í gær

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni