fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Segja að Guardiola fái nú mun hærri upphæð til að eyða

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola fær allt að 200 milljónir punda til að eyða í leikmenn í janúar eftir arfaslakt gengi Manchester City undanfarið ef marka má frétt Daily Star.

City hefur ekki unnið í sjö leikjum í röð. Í gær tapaði liðið þá 2-0 fyrir toppliði Liverpool og er í fimmta sæti, 11 stigum frá lærisveinum Arne Slot.

Eftir afar rólegan sumarglugga átti Guardiola að fá 100 milljónir punda til að eyða í janúar en nú er því haldið fram að sú upphæð verði tvöfölduð.

City hefur áhuga á mönnum eins og Martin Zubimendi, Viktor Gyokeres og Bruno Guimaraes ef marka má enska miðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal