fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Gabriel í hættu fyrir stórleik vikunnar – ,,Tengdist síðustu meiðlum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki víst að varnarmaðurinn Gabriel verði með Arsenal sem spilar gegn Manchester United í miðri viku.

Gabriel meiddist í Meistaradeildinni fyrir helgi en Arsenal spilaði þá við Sporting Lisbon og vann 5-1 sigur.

Brassinn spilaði svo strax næsta leik Arsenal sem var í gær gegn West Ham en hann var þó tekinn af velli í 5-2 sigri.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, viðurkennir að Gabriel hafi verið tekinn af velli eftir að hafa fengið ákveðið bakslag í viðureigninni.

,,Þetta tengdist síðustu meiðslum sem hann varð fyrir í Lisbon,“ sagði Arteta eftir lokaflautið.

,,Hann jafnaði sig fljótt og vel til að geta tekið þátt en miðað við aðstöðurnar þá ákváðum við að taka hann af velli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum