fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Greenwood sagður skoða það að lögsækja United

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 11:00

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood er sagður skoða það að fara í mál við Manchester United í kjölfarið af því að Benjamin Mendy vann mál sitt við Manchester City.

Ensk blöð segja frá þessu í dag en Greenwood var seldur frá United til Marseille í sumar.

Mendy vann mál sitt við City en félagið borgaði honum ekki laun þegar hann var ákærður fyrir kynferðisbrot. Mendy var hreinsaður af öllum ásökunum og vann málið.

Mál Greenwood og Mendy eru þó ekki eins, City hætti að borga Mendy laun en Greenwood fékk laun sín frá United þegar hann var sakaður um kynferðisbrot.

Mál Greenwood var fellt niður en hann er sagður skoða það að sækja Untied til saka fyrir það að hafa misst framtíðar tekjur eftir að hafa verið settur til hliðar vegna málsins.

Málið hefur haft áhrif á fótboltaferil Greenwood en hann spilaði ekki í rúmt ár þegar málið kom upp. Á sínum tíma var Greenwood einn efnilegasti leikmaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antonio með meðvitund og staða hans er stöðug

Antonio með meðvitund og staða hans er stöðug
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig aftur um Salah: ,,Ég elska hann“

Forsetinn tjáir sig aftur um Salah: ,,Ég elska hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Antonio fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegan árekstur

Antonio fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegan árekstur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur í skyn að Mbappe gæti verið bekkjaður – ,,Hann veit af þessu“

Gefur í skyn að Mbappe gæti verið bekkjaður – ,,Hann veit af þessu“