fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Mourinho þarf að borga fjórar milljónir og fer í bann – ,,Vond lykt af þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 22:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Fenerbahce, hefur verið dæmdur í bann og þarf að borga um fjórar milljónir króna í sekt eftir ummæli sem hann lét falla á dögunum.

Mourinho var hundfúll með dómgæsluna í leik sinna manna við Trabzonspor í Tyrklandi og baunaði á Atilla Karaoglan sem var í VAR herberginu í leiknum.

Mourinho lét í sér heyra eftir leik en hans menn náðu að kreista fram sigur og höfðu betur 1-0 með marki frá Sofyan Amrabat.

Mourinho þarf að borga um 22 þúsund pund í sekt fyrir hegðun sína og var þá dæmdur í eins leiks bann.

,,Maður leiksins er VAR dómarinn Atilla Karaoglan. Við fengum ekki að sjá hann. Við viljum ekki fá hann aftur því það er vond lykt af þessu,“ sagði Mourinho.

,,Við viljum ekki sjá hann dæma okkar leiki á vellinum og það væri verra að sjá hann í VAR herberginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag