fbpx
Laugardagur 07.desember 2024
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool óttast það versta eftir þessa færslu Salah í gær – „Að lesa þetta hræðir mig“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool óttast það að Mohamed Salah sé að kveðja félagið eftir tímabilið, færsla hans eftir sigur á Brighton um helgina vekur athygli.

Salah skoraði sigurmark Liveprool í leiknum en þessi magnaði leikmaður hefur verið í frábæru formi á þessu tímabili.

Salah verður samningslaus næsta sumar og færsla hans eftir leikinn var svona. „Á toppnum í deildinni þar sem félagið á heima og ekkert minna en það,“ sagði Salah.

„Öll lið vinna leiki en það verður bara einn meistari á hverju tímabili, það er það sem við viljum. Takk fyrir stuðninginn í gær, sama hvað gerist þá mun ég aldrei gleyma því hvernig það er að skora á Anfield,“ sagði Salah.

Það er þessi síðasta setning um að Salah muni aldrei gleyma því hvernig er að skora á Anfield sem hræðir stuðningsmenn Liverpool. „Síðasta setningin er bara maður að kveðja í mínum bókum,“ skrifar einn.

„Að lesa þetta hræðir mig, ekki segja mér að þú sért að fara kóngur?,“ skrifar annar og fjöldinn allur tekur í sama streng.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
433Sport
Í gær

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“
433Sport
Í gær

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari