fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hlustaðu á Messi frekar en Ballon d’Or

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lautaro Martinez, leikmaður Inter, var ósáttur með það að vera sjötti í valinu á Ballon d’Or nú á dögunum.

Martinez átti frábært tímabil með Inter í fyrra og skoraði 27 mörk ásamt því að leggja upp önnur þrjú – hann vann einnig Copa America með Argentínu.

Lionel Messi, liðsfélagi Martinez, segir að sinn maður hafi átt skilið að vinna verðlaunin en kjörnefnd Ballon d’Or var ekki á sama máli.

Marco Materazzi, fyrrum varnarmaður Inter, hvetur Martinez til að hlusta á Messi frekar en að pæla of mikið í þessu vali sem er af mörgum talið nokkuð umdeilt.

,,Hann á klárlega heima á topp fimm listanum. Það er ekki hægt að kvarta yfir Rodri sem vann Meistaradeildina og EM,“ sagði Materazzi.

,,Lautaro vann einnig titla með Inter og Argentínu og það er hægt að skilja að hann vilji meira. Ballon d’Or skiptir ekki öllu máli.“

,,Lautaro þarf að hlusta á það sem Messi sagði því það sem hann hefur að segja er mikilvægara en Ballon d’Or.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso