fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 15:00

Ryan Giggs. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs fyrrum leikmaður Manchester United gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir rúmlega tveggja ára hlé frá því.

Það eru hæg heimatökin fyrir Giggs því hann gæti verið að byrja að starfa hjá Salford City þar sem hann er eigandi og yfirmaður knattspyrnumála.

Giggs ásamt Gary Neville, Phil Neville, David Beckham, Nicky Butt og Paul Scholes eiga félagið.

Giggs hætti með Wales eftir að fyrrum unnusta hans kærði hann fyrir ofbeldi í sambandi. Málið var fellt niður.

Giggs hefur undanfarið verið að aðstoða Karl Robinson stjóra Salford og segja ensk blöð að hann gæti nú komið inn sem aðstoðarþjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Í gær

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast