fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Forráðamenn Sporting óttast að Amorim reyni að taka þessa fjóra leikmenn með sér

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í dag hafa forráðamenn Sporting Lisbon talsverðar áhyggjur af því að Ruben Amorim muni reyna að fá fjóra leikmenn félagsins til Manchester United.

Amorim tekur við Manchester United eftir viku en ekki er búist við því að hann geti fengið leikmenn í janúar.

Mest er talað um að hann vilji fá Viktor Gyokeres sem hefur skorað tuttugu mörk á þessu tímabili í öllum keppnum.

Gyokeres er sænskur framherji en hann lék áður með Coventry á Englandi í næst efstu deild.

Goncalo Inacio er miðvörður sem er nú mikið orðaður við United en hann er örfættur varnarmaður sem gæti hentað í þriggja manna varnarlínu Amorim.

Þá eru Pedro Goncalves og Marcus Edwards einnig nefndir til sögunnar en þeir spila á miðju og á kantinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Í gær

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö