fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Forráðamenn Sporting óttast að Amorim reyni að taka þessa fjóra leikmenn með sér

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í dag hafa forráðamenn Sporting Lisbon talsverðar áhyggjur af því að Ruben Amorim muni reyna að fá fjóra leikmenn félagsins til Manchester United.

Amorim tekur við Manchester United eftir viku en ekki er búist við því að hann geti fengið leikmenn í janúar.

Mest er talað um að hann vilji fá Viktor Gyokeres sem hefur skorað tuttugu mörk á þessu tímabili í öllum keppnum.

Gyokeres er sænskur framherji en hann lék áður með Coventry á Englandi í næst efstu deild.

Goncalo Inacio er miðvörður sem er nú mikið orðaður við United en hann er örfættur varnarmaður sem gæti hentað í þriggja manna varnarlínu Amorim.

Þá eru Pedro Goncalves og Marcus Edwards einnig nefndir til sögunnar en þeir spila á miðju og á kantinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Í gær

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London
433Sport
Í gær

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu