fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Birtu fallega færslu á samskiptamiðla – Verða foreldrar í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz, leikmaður Arsenal, er að verða faðir í fyrsta sinn en frá þessu greindi eiginkona hans í gær.

Havertz er mikilvægur hlekkur í liði Arsenal en hann spilar í fremstu víglínu eftir komu frá grönnunum í Chelsea.

Þjóðverjinn er vinsæll á meðal stuðningsmanna Arsenal en hann hefur spilað mjög mikilvægt hlutverk undanfarna mánuði.

Havertz er giftur konu að nafni Sophia Weber en þau hafa verið í sambandi í langan tíma alveg frá því að þýski landsliðsmaðurinn lék í heimalandinu.

Havertz er 25 ára gamall en hann á að baki 55 landsleiki fyrir Þýskaland.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by sophia havertz (@sophiaaemelia)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk