fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Seldur frá City í sumar og nú vilja öll stærstu lið Englands fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 15:00

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Delap sóknarmaður Ipswich verður einn eftirsóttasti bitinn á markaðnum næsta sumar. David Ornstein hjá Athletic segir frá.

Delap var keyptur til Ipswich í sumar frá Manchester City.

Ornstein segir að stærstu lið Engalnds vilji fá Delap og séu að skoða hann mikið þessa dagana.

Delap er 21 árs gamall en hann hefur skorað sex mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Sagt er að Chelsea og Manchester United séu mjög áhugasöm en fleiri lið fylgjast með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“