fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Amorim gagnrýnir þennan þátt í leik Hojlund og segir að hann verði að bæta þetta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United er ekki mjög hrifin af einum hlut í leik Rasmus Hojlund og segir að hann verði að bæta það fljótt.

Hojlund skoraði tvö mörk í 3-2 sigri liðsins á Bodo/Glimt í Evrópudeildinni í gær en Amorim sér hluti sem þarf að laga.

„Hann verður að bæta sig, hann tekur of margar snertingar þegar hann er með boltann,“ segir Amorim.

Hojlund var að byrja sinn fyrsta leik undir stjórn Amorim í gær.

„Hann er góður þegar við erum að sækja hratt, er áræðinn í teignum og er góður leikmaður en þarf að bæta þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Í gær

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref