fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands ef Arnar Gunnlaugsson tekur við

433
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 20:00

Albert Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll vötn renna til þess að Arnar Gunnlaugsson taki við sem landsliðsþjálfari af Age Hareide sem er hættur með íslenska landsliðið.

Arnar er mest orðaður við starfið og er talið að hann leiði kapphlaupið um starfið. Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, er mikill vinur Arnars frá þeirra tíð sem knattspyrnumenn.

Freyr Alexandersson þjálfari Kortrijk hefur einnig verið nefndur til leiks.

Arnar er þekktastur fyrir að spila 4-2-3-1 kerfið með Víking en íslenska landsliðinu hefur vegnað best í 4-4-2 kerfinu.

Age Hareide fékk sjaldan sína bestu menn saman en vonir standa til um að Albert Guðmundsson og Hákon Arnar Haraldsson verði með á nýju ári, þá gæti Arnar kveikt neista í Gylfa Þór Sigurðssyni.

Aron Einar Gunnarsson fyrirliði liðsins hefur lítið verið með undanfarið og meiddist í síðasta verkefni, óvíst er hvað hann gerir á næsta ári þegar kemur að landsliðinu.

Mögulegt byrjunarlið Íslands undir stjórn Arnars – 4-2-3-1 kerfi:

Hákon Rafn Valdimarsson

Valgeir Lunddal
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Logi Tómasson

Stefán Teitur Þórðarson
Jóhann Berg Guðmundsson

Hákon Arnar Haraldsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Albert Guðmundsson

Orri Steinn Óskarsson

Getty Images

Útgáfa 2 af mögulegu byrjunarliði í 4-4-2 kerfi:

Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Logi Tómasson

Hákon Arnar Haraldsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Stefán Teitur Þórðarson
Jón Dagur Þorsteinsson

Albert Guðmundsson
Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi