fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Guardiola klóraði sjálfan sig til blóðs – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola var svo sannarlega pirraður í gær eftir leik Manchester City við Feyenoord í Meistaradeildinni.

City virtist ætla að sækja þægilegan 3-0 heimasigur en Feyenoord kom til baka og jafnaði metin í 3-3.

Það tók þá hollensku aðeins 14 mínútur að skora þrjú mörk, eitthvað sem fór virkilega í taugarnar á Guardiola.

Spánverjinn fór svo langt og meiddi sjálfan sig en hann greindi sjálfur frá þessu á blaðamannafundi í gær.

Guardiola klóraði sjálfan sig til blóðs í pirringskasti eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli