fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Óvirðing Ed Sheeran í beinni útsendingu í gær vekur upp reiði – „Eigingjarn trúður“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þvílíka grínið sem Sky Sports er orðið. Ímyndið ykkur ef Ed Sheeran hefði truflað Sir Alex?,“ segir Joey Barton fyrrum leikmaður um hegðun tónlistarmannsins í beinni útsendingu.

Ruben Amorim stjóri Mancehster United var að ræða jafntefli gegn Ipswich eftir sinn fyrsta leik í enska boltanum.

Hegðun Sheeran að labba inn í viðtalið og trufla það hefur vakið gríðarlega athygli og tónlistarmaðurinn sakaður um óvirðingu.

„Gæðin í útsendingum eru grín, við viljum hlusta á alvöru umræðu.“

Margir taka í sama streng og segir einn að það sjáist á Amorim að hann hafi nú þegar fengið nóg af Sky Sports.

„Ótrúleg óvirðing af hálfu Ed Sheeran, þú átt að biða eftir því að viðtalið klárast,“ segir annar.

„Amorim hefði átt að labba út,“ segir annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við