fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Chelsea og Arsenal berjast um framherjann sem kostar yfir 100 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak framherji Newcastle er virkilega eftirsóttur en í fréttum á Englandi kemur fram að búið sé að skella 115 milljón punda verðmiða á hann.

Isak er ansi öflugur framherji sem hefur reynst Newcastle mjög vel.

Isak er nú komin á blað hjá Chelsea samkvæmt enskum blöðum en vitað er að Arsenal hefur áhuga.

Newcastle er tilbúið að skoða að selja Isak fyrir rétt verð en það myndi hjálpa félaginu í FFP regluverkinu.

Isak verður í fullu fjöri í kvöld þegar West Ham mætir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl