fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 16:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool lenti í töluverðu basli gegn Southampton í dag en leikið var á St. Mary’s, heimavelli þess síðarnefnda.

Liverpool komst yfir á 30. mínútu er Dominik Szbobozlai nýtti sér mistök í vörn heimamanna og skoraði laglegt mark.

Southampton jafnaði metin á 42. mínútu en Adam Armstrong kom boltanum í netið eftir vítaspyrnu.

Andy Robertson gerðist brotlegur innan teigs en Armstrong klikkaði á spyrnunni en náði frákastinu og jafnaði í 1-1.

Það er mikið rætt þessa vítaspyrnu en möguleiki er á að VAR hafi gert mistök og að um brot fyrir utan teig hafi verið að ræða.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“