fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton 2 – 3 Liverpool
0-1 Dominik Szoboszlai(’30)
1-1 Adam Armstrong(’42)
2-1 Mateus Fernandes(’56)
2-2 Mo Salah(’65)
2-3 Mo Salah(’83, víti)

Liverpool lenti í töluverðu basli gegn Southampton í dag en leikið var á St. Mary’s, heimavelli þess síðarnefnda.

Liverpool komst yfir á 30. mínútu er Dominik Szbobozlai nýtti sér mistök í vörn heimamanna og skoraði laglegt mark.

Southampton jafnaði metin á 42. mínútu en Adam Armstrong kom boltanum í netið eftir vítaspyrnu.

Andy Robertson gerðist brotlegur innan teigs en Armstrong klikkaði á spyrnunni en náði frákastinu og jafnaði í 1-1.

Mateus Fernandes kom svo Southampton óvænt yfir snemma í seinni hálfleik og botnliðið óvænt með forystuna.

Mohamed Salah tók svo málin í sínar hendur og tryggði toppliðinu 3-2 sigur en seinan mark hans kom úr vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona